B.A.B Bikers Against Bullying

Safnast hafa 15.000 kr.

Við erum hopur Motorhjolafolks sem stöndum saman að þvi að vinna gegn einelti

MARKMIÐ SAMTAKANNA..

Að standa fyrir þau föllnu ,að vera rödd fyrir raddlausa,
og að vera styrkur þeirra sem upplifa sig sem valdalausa.

Ekkert barn ætti að upplifa sig eitt...

Drepum anda eineltis ,með þvi að styrkja fórnarlömb eineltis...

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 7
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
2
2.000 kr.
5
13.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur