Olnbogabörnin / Týndu börnin

Safnast hafa 570.500 kr.

Tilgangur félagsins er að berjast fyrir auknum og bættum úrræðum fyrir ungmenni með áhættuhegðun (með áhættuhegðun er meðal annars átt við misnotkun vímuefna, afbrot og tengdar athafnir), efla forvarnir og auka stuðning við bæði ungmenni og aðstandendur.

Til að ná þessum markmiðum mun félagið m.a. koma fram með málefnalega umræðu og beita sér sem þrýstihópur gagnvart yfirvöldum og öðrum aðilum sem skipta máli í þessu samhengi. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með að vekja athygli á núverandi úrræðaleysi og hugsanlegum leiðum til úrbóta, meðal annars með umfjöllun í fjölmiðlum og á öðrum opinberum vettvangi.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 156
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
37
81.000 kr.
86
376.000 kr.
33
113.500 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 26
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur