Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri

Safnast hafa 158.000 kr.

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri voru stofnuð í desember 2013 en markmið þeirra er að bæta tækjakost sjúkrahússins, vinnuaðstöðu starfsmanna og aðbúnað sjúklinga. Í samtökunum eru skráðir tæplega 3.000 einstaklingar sem greiða árgjald en 10 manna stjórn sér um aðra fjáröflun. Nánari upplýsingar um félagið má finna  hér.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 47
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
24
67.000 kr.
22
88.000 kr.
1
3.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur