Vinir Indlands

Safnast hafa 93.000 kr.

Vinir Indlands starfar að samvinnuverkefnum með sjálfboðaliðum Action India í Tamil Nadu héraði á Suður-Indlandi. Árlega styður félagið um 500 börn til náms, starfrækir styrktarforeldraverkefni og styður fjárhagslega við bakið á  barnaheimilinum og fræðslumiðstöðvum auk þess að styðja við starfsendurhæfingu kvenna og barna sem sloppið hafa úr ánauð. Þá tekur félagið þátt í míkrólánasjóðnum SUNNU sem hefur veitt yfir 300 lán á síðustu 12 mánuðum og dæmi eru um að margir lántakendur hafi náð að tvöfalda (og jafnvel þrefalda) mánaðartekjur sínar með kaupum á geitum, saumavélum og atvinnutækjum og er því um raunverulega og varanlega bætingu lífskjara að ræða. Verkefni Vina Indlands eru öll unnin í sjálfboðavinnu í samvinnu við heimafólk. Félagið er fjármagnað af styrktaraðilum; einstaklingum og fyrirtækjum og styrktarsjóðum. Og hefur lagt metnað sinn í það að koma hverrri krónu til skila.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 29
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
19
44.000 kr.
10
49.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur