Hæfingarstöðin - styrktarsjóður

Safnast hafa 67.000 kr.

Hæfingarstöð Reykjanesbæjar er dagþjónusta fyrir fatlað fólk á Suðurnesjum. Styrktarsjóður Hæfingarstöðvarinnar er nýttur til að fjármagna þá þætti starfsins sem sveitafélög taka ekki inn í fjárhagsáætlun, líkt og árshátíðir og aðrar skemmtanir þjónustuþega. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 22
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
3
7.000 kr.
16
54.000 kr.
3
6.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur