Styrktarsjóður Kiwanisumdæmisins Ísland Færeyjar

Safnast hafa 61.000 kr.

Tilgangur Styrktarsjóðs Kiwanisumdæmisins Íslands Færeyja er að veita styrki vegna:
- Mannúðarmála
- Tjóna af náttúruhamförum
- Annarra verkefna í þágu almenningsheilla, sem stjórn sjóðsins metur hverju sinni
Þessum verkefnum hefur stjóðurinn m.a. sinnt með styrkjum til Rauða Krossins á Íslandi v/Suðurlandsskjálfta, Þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar og nýverið til Hjálparstarfs kirkjunnar v/ hamfara á Grænlandi

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 17
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
11.000 kr.
13
50.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

61.000kr.
100%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur