ME félag Íslands

Safnast hafa 37.000 kr.

ME (myalgic encephalomyelitis) er fjölþátta sjúkdómur með margvíslegum einkennum sem valda skertri getu til daglegra athafna.  Margir ME sjúklingar fá síþreytugreiningu því þreyta er mjög áberandi einkenni sjúkdómsins.  Líklega eru um 1.000 sjúklingar með ME á Íslandi.  Ungt fólk getur  veikst af ME.   Allt fé sem safnast fyrir ME félagið í Reykjavíkurmaraþoninu er ætlað starfi félagsins fyrir ungt fólk með ME.   

ME félag Íslands var stofnað 2011. Félagið fylgist með rannsóknum á sjúkdómnum og leitast við að auka þekkingu og skilning á  honum með því að halda úti virkri heimasíðu,  halda ráðstefnur og fræðslufundi ásamt því að gefa út fræðsluefni. Unnið er að þýðingu og útgáfu handbókar fyrir sjúklinga um virkniaðlögun sem hefur reynst mörgum ME sjúklingum vel til að ná fram betri líðan. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 12
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
7
17.000 kr.
5
20.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur