Lind félag um meðfædda ónæmisgalla

Safnast hafa 0 kr.

Lind félag fólks með meðfædda ónæmisgalla var stofnað 11. maí 2002 af einstaklingum með meðfædda ónæmisgalla og aðstandendum þeirra.  Markmið Lindar er að stuðla að öflugum forvörnum, greiningu og meðferð meðfæddra ónæmisgalla og annast fræðslui um meðfædda ónæmisgalla og málefnum þeim tengdum.  Ónæmisgallafélögin um allan heim eru um þessar mundir að hefja átakið "Zebrabörn" Lind tekur virkan þátt í því verkefni.  Zebrahesturinn er tákn um ónæmisgalla um allan heim.  Enginn Zebrahestur fæðist með eins rendur og ekkert barn með ónæmisgalla fæðist eins.  ÁFRAM ZEBRA !

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur