Vinir Frosta

Safnast hafa 460.000 kr.

Frosti Jay Freeman er yndislegur 11 ára strákur. Fimm ára greindist Frosti með mjög sjaldgæfan erfðasjúkdóm Ataxia telangiectasia (AT). Nokkrir félagar í CrossFit Reykjavík og aðrir vinir Frosta hafa stofnað sjóð og ætla að safna styrkjum í hann fyrir Frosta og fjölskyldu hans með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu 2018. Hvetjum sem flesta til að hlaupa með okkur fyrir þennan hjartahlýja og einstaka dreng.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 110
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
32
76.000 kr.
71
372.000 kr.
7
12.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 19
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur