Minningarsjóður Jennýjar Lilju

Safnast hafa 755.559 kr.

Jenný Lilja lést af slysförum í oktober 2015 þá aðeins 3 ára gömul. Fjölskylda Jennýjar Lilju stofnaði sjóðinn til að heiðra minningu hennar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvin á barnsaldri, vinahópa/vinnufélaga til að sækja sér fræðslu og einnig viðbragðsaðila til tækjakaupa.

Lesa má meira um sjóðinn inn á heimasíðu: www.minningjennyjarlilju.is eða á facebook síðu sjóðsins, www.facebook.com/minningarsjodurjennyijarlilju

 

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 267
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
81
192.000 kr.
171
532.559 kr.
15
31.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 45
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

94.000kr.
100%
46.500kr.
100%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur