Blóðgjöf er lífgjöf!

Safnast hafa 3.000 kr.

Blóðgjafafélag Íslands er félag áhugamanna um blóðgjafir og heiðrar blóðgjafa sem náð hafa góðum árangri í blóðgjöfum þ.e.a.s. eftir 50, 75, 100, 125, 150, 175  og  200 blóðgjafir. Blóðgjöf telst til lífæragjafar, þar sem blóð í æðum fólks telst til líffæra, þannig eru blóðgjafar að bjarga lífi og jafnvel lífum með hverri blóðgjöf. Félagið hefur enga fasta tekjustofna og leitar því eftir öllum þeim styrkjum sem völ er á, til að geta haldið uppi þessari lágmarks starfssemi. Draumurinn er að geta farið í útgáfu á fræðslu og fréttariti og haldið fleiri fræðslufundi!

Með þakklæti fyrir veittan stuðning, Jón Svavarsson formaður BGFÍ

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 3
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
2
2.000 kr.
1
1.000 kr.
0
0 kr.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur