Hjálpræðisherinn á Íslandi

Safnast hafa 257.000 kr.

Hjálpræðisherinn hefur starfað á Íslandi í 120 ár.  Slagorð okkar er "alhliða umhyggja" þar sem við leitumst við að vera til staðar í samfélaginu fyrir þá sem eru utangarðs.  Við  störfum einnig eftir orðunum súpa-sápa-hjálpræði þar sem í því felst að metta svanga, efla sjálfsvirðingu og gefa von.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 85
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
29
54.000 kr.
51
189.000 kr.
5
14.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 15
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur