Umhyggja, félag langveikra barna

Safnast hafa 1.850.388 kr.

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar langveikra barna og fagfólk innan heilbrigðiskerfisins. Einnig eru félög og hópar foreldra langveikra barna í félaginu. Helstu stefnumál Umhyggju eru m.a.: að styrkja langveik börn og fjölskyldur þeirra sem orðið hafa fyrir verulegum fjárhagsörðuleikum vegna veikindanna, að veita upplýsingar um þarfir langveikra barna, að benda stjórnvöldum á þessar þarfir og að hvetja þau til úrbóta á aðbúnaði veikra barna.
Heimasíða félagsins er www.umhyggja.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 320
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
87
225.000 kr.
203
1.543.388 kr.
30
82.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 54
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

276.000kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur