Styrktarsjóður gigtveikra barna

Safnast hafa 502.500 kr.

Á hverju ári greinast um 10 til 14 börn á Íslandi með alvarlega gigtarsjúkdóma og í mörgum tilvikum þurfa þau að kljást við sjúkdóminn til langframa. Styrktarsjóður gigtveikra barna hefur það að markmiði að auka lífsgæði barna með gigtarsjúkdóma á Íslandi og fjölskyldna þeirra. Stuðningur sjóðsins er ætlaður til verkefna sem nýtast börnunum, tómstundastarfs og hjálpartækjakaupa. Sjóðurinn er sjálfstæð sjálfseignarstofnun stofnuð í ársbyrjun 2014.
Heimasíða félagsins er www.gigt.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 118
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
44
112.000 kr.
64
374.500 kr.
10
16.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 20
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur