Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Safnast hafa 1.204.880 kr.

Þjónusta við fötluð börn og ungmenni er drifkrafturinn í starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Félagið sér um rekstur Æfingastöðvarinnar en þar sækja börn og ungmenni sjúkraþjálfun og iðjuþjálfun. Þjónustan er fyrir öll börn og ungmenni sem þurfa aðstoð við að bæta færni sína í leik og starfi svo þau geti þroskast, dafnað og notið lífsins.

Styrktarfélagið rekur einnig sumar- og helgarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal í Mosfellsbæ.

Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu félagsins www.slf.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 82
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
27
77.000 kr.
53
1.125.880 kr.
2
2.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 14
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur