BLÁR APRÍL - styrktarfélag barna með einhverfu

Safnast hafa 2.409.497 kr.

 

Tilgangur félagsins er að vekja almenna athygli á einhverfu og safna fé til styrktar málefnum er varða börn með einhverfu.

Allt styrktarfé rennur óskert til styrktarmálefnisins!

 

Styrktarfélag barna með einhverfu hefur staðið fyrir BLÁUM APRÍL síðastliðin fimm ár og hefur átakinu vaxið fiskur um hrygg ár frá ári. Meðal þess sem safnað hefur verið fyrir með góðum árangri eru sérkennslugögn til allra grunnskóla á landinu, námskeið fyrir aðstandendur einhverfra barna sem hefur slegið rækilega í gegn og er enn í gangi nú þremur árum síðar og gerð á íslensku fræðsluefni í teiknimyndastíl um einhverfu ætlað börnum á leik- og grunnskólastigi.

 

Eins og áður segir rennur allt styrktarfé óskert til málefnisins og því munu þeir sem hlaupa fyrir félagið, sem og þeir sem styrkja viðkomandi hlaupara, leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að bæta líf einhverfra barna. Allir hlauparar fá hágæða dri-fit bol merktum félaginu.Allar nánari upplýsingar á blarapril.is og/eða facebook síðu félagsins.#blarapril

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 699
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
194
476.000 kr.
448
1.782.497 kr.
57
151.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 117
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

100.500kr.
100%
14.000kr.
100%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur