Spoex - Samtök psoriasis- og exemsjúklinga

Safnast hafa 118.500 kr.

Samtök psoriasis- og exemsjúklinga (SPOEX) er líknarfélag og var stofnað þann 15. nóvember 1972. Það starfrækir í dag skrifstofu og göngudeild fyrir fólk með húðsjúkdóma í eigin húsnæði að Bolholti 6 í Reykjavik.

Markmið félagsins er fyrst og fremst að gæta réttar sjúklinganna og stuðla að betra og ríkara lífi þeirra með fræðslustarfsemi og kynningu á sjúkdómunum. 

Heimasíða félagsins: spoex.is og facebook.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 37
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
9
19.000 kr.
23
82.500 kr.
5
17.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur