PKU Félagið á Íslandi

Safnast hafa 172.000 kr.

PKU félagið á Íslandi er félag einstaklinga með PKU eða skylda efnaskiptagalla, foreldra þeirra, ættingja og annars áhugafólks um velferð þeirra. Starfsemi félagsins núna felst aðallega í útgáfu á kynningar- og fræðsluefni um PKU auk gerð matreiðslubókar o.fl. Þá hefur PKU-félagið staðið fyrir ráðstefnu PKU-félaga í Evrópu sem haldin var hér á landi árið 2008. Ásamt því að styrkja og styðja við bæði einstaklinga og foreldra barna með PKU. Nánar á www.pku.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 44
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
16
43.000 kr.
28
129.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur