MS- félag Íslands

Safnast hafa 502.083 kr.

MS er einn algengasti taugasjúkdómur ungs fólks. Árlega greinast að jafnaði um 25 manns á Íslandi með MS, oftast á aldrinum 20-40 ára og er fjöldi greindra um 700. MS-félagið vinnur að velferð einstaklinga með MS og aðstandenda þeirra, með ýmiss konar stuðning og öflugri félags- og fræðslustarfsemi.  Félagið býður einnig uppá ýmis námskeið sem miða að endurhæfingu og nýstofnað ungmennaráð MS-félagsins vinnur að velferð og bættum kjörum unga fólksins.  

MS-félagið er á netinu: msfelag.is og facebook.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 138
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
39
105.000 kr.
92
380.083 kr.
7
17.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 23
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

54.000kr.
100%
13.000kr.
52%
4.000kr.
0%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur