Málefli

Safnast hafa 5.000 kr.

Málefli er hagsmunafélag foreldra/aðstandenda barna og ungmenna með málþroskafrávik. Markmið Máleflis eru meðal annars að stuðla að bættri þjónustu við börn og ungmenni með málþroskafrávik, fræða og styðja við aðstandendur, hvetja til frekari rannsókna á sviðinu og þrýsta á stjórnvöld til að bæta hag barna og ungmenna með málþroskafrávik.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 2
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
1
2.000 kr.
1
3.000 kr.
0
0 kr.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur