Líf, styrktarfélag

Safnast hafa 946.507 kr.

Líf, styrktarfélag, var stofnað 7.desember 2009 og hefur það meginmarkmið að styðja við og styrkja Kvennadeild Landspítalans, bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu, í fæðingu og sængurlegu og einnig þeirra kvenna sem þurfa
umönnun vegna kvensjúkdóma. Á deildinni fara fram um 70% fæðinga á landinu auk annarra kvenlækninga, svo sem
vegna krabbameins í legi og brjóstum. Heimasíða félagsins er gefdulif.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 280
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
96
253.000 kr.
158
637.007 kr.
26
56.500 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 47
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur