LAUF - félag flogaveikra

Safnast hafa 149.000 kr.

Starfsemi félagsins er að hafa opna skrifstofu til þjónustu við félaga, fagfólk og almenning sem þarfnast; upplýsinga, ráðgjafar, fræðslu og stuðnings. Unnið er að forvörnum, þýðingu og útgáfu bæklinga og útgáfu Laufblaðsins, sem kemur út tvisvar á ári, einnig er farið með fræðsluerindi í skóla, leikskóla, sambýli og aðra staði þar sem starfsfólk kemur að umönnun flogaveikra einstaklinga, bæði barna og fullorðinna.
Heimasíða félagsins er lauf.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 46
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
12
38.000 kr.
32
107.000 kr.
2
4.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur