Hugarafl

Safnast hafa 597.700 kr.

 

Hugarafl er samtök fólks sem glímt hefur við geðraskanir. Fagfólk og notendur vinna saman á jafningjagrunni og með hugmyndafræði valdeflingar að leiðarljósi. Markmið Hugarafls er að hafa áhrif á geðheilbrigðisþjónustu og miðla þekkingu sem gagnast hefur fólki til að ná bata.

Hugarafl leggur áherslu á að vera sýnilegt í samfélaginu til að vinna á fordómum gegn fólki með geðraskanir. Hugarafl er virknistöð þar sem að fólk kemur saman, nýtir þjónustuna sem í boði er í formi einstaklingsvinnu, námskeiða. Tómstunda, hreyfingar o.fl. Unnið er í sameiningu að bata með því að deila lífsreynslu okkar af geðröskunum. Hugarafl stendur fyrir málþingum og ráðstefnum og tekur m.a. þátt í kennslu lækna- og iðjuþjálfanema.

 

hugarafl.is - Frelsi - Bati - Valdefling

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 184
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
58
129.000 kr.
116
427.700 kr.
10
41.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 31
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur