Barnaspítalasjóður Hringsins, Hringurinn

Safnast hafa 4.350.300 kr.

Hringurinn hefur að markmiði að vinna að líknar- og mannúðarmálum sérstaklega í þágu barna. Hringurinn er kvenfélag og safnað er í sjóð, Barnaspítalasjóð Hringsins. Úr sjóðnum eru veittir styrkir og Barnaspítali Hringsins er þar efstur á blaði. BUGL (Barna- og unglingageðdeild) er hjartansmál Hringskvenna og heyrir undir Barnaspítalann. Veittir eru styrkir til fleirri mála má t.d. nefna Sjónarhól -fyrir sérstök börn til betra lífs.
Heimasíða félagsins er hringurinn.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1189
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
374
969.000 kr.
738
3.198.393 kr.
77
182.907 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 199
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

396.000kr.
100%
117.000kr.
58%
14.000kr.
11.000kr.
100%
10.000kr.

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur