Hjálparstarf kirkjunnar

Safnast hafa 217.100 kr.

Hjálparstarf kirkjunnar hjálpar þeim sem búa við fátækt, hvort sem er hér á Íslandi eða í fátækustu samfélögum heims. Á Íslandi er það sérstakt markmið okkar að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna og unglinga sökum efnaleysins og því aðstoðum við efnalitla foreldra um land allt með því að útvega þeim inneignarkort í matvöruverslunum og í verslunum með skólavörur. Einnig er veittur stuðningur vegna kaupa á fatnaði í upphafi skólaárs og veittir eru styrkir vegna íþróttaiðkunar, tónlistarnáms og tómstunda barna og unglinga. Félagsráðgjafar Hjálparstarfsins veita ráðgjöf og bjóða upp á námskeið og verkefni sem stuðla að aukinni virkni fólks, bætir sjálfsmyndina og eykur sjálfstraustið. Takk fyrir að vera með okkur í að hjálpa fólki til sjálfshjálpar! 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 67
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
16
53.000 kr.
48
158.100 kr.
3
6.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 12
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur