Einhverfusamtökin

Safnast hafa 962.214 kr.

Einhverfusamtökin voru stofnuð 1977.  Í samtökunum er fólk á einhverfurófi,  foreldrar, fagfólk og aðrir sem áhuga hafa á velferð og málefnum fólks á einhverfurófi. Félagsmenn eru nú um 780.  Starfandi eru frístundahópar fyrir unglinga og stuðningshópar fyrir fullorðna bæði á Höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.  Einnig eru starfandi stuðningshópar fyrir foreldra.  Samtökin hafa lagt ríka áherslu á hagsmunagæslu, fræðslu- og kynningarstarfsemi.  Helstu baráttumálin eru styttri biðlistar eftir greiningu, aukin atvinnutækifæri og fleiri búsetuúrræði.  Einhverfusamtökin eru með skrifstofu í Reykjavík.  Heimasíða Einhverfusamtakanna er einhverfa.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 280
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
87
206.000 kr.
181
731.214 kr.
12
25.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 47
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

61.000kr.
100%
16.000kr.
16%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur