Birta - Landssamtök

Safnast hafa 394.000 kr.

Birta Landssamtök voru stofnuð 7. desember árið 2012. Samtökin hafa það að markmiði að styðja við foreldra/forráðamenn sem misst hafa börn og/eða ungmenni fyrirvaralaust. Stuðningurinn er meðal annars fólginn í ýmiss konar fræðslu á opnum húsum sem haldin eru mánaðarlega, auk annarra viðburða. Einnig standa samtökin fyrir árlegum hvíldardögum fyrir foreldra/forráðamenn með endurnærandi hvíld að leiðarljósi.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 108
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
53
154.000 kr.
53
234.000 kr.
2
6.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 18
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur