Ástusjóður

Safnast hafa 467.000 kr.

Félagið er stofnað til minningar um Ástu Stefánsdóttur lögfræðing. Markmið og tilgangur félagsins er að styrkja þau viðfangsefni sem henni voru hugleikin, þá sérstaklega mannréttindi, refsirétt, réttarfar og umhverfisrétt, sem og Slysavarnarfélagið Landsbjörg og björgunarsveitir vítt og breitt um landið. 
Heimasíða sjóðsins er astusjodur.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 100
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
26
96.000 kr.
74
371.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 17
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur