ADHD samtökin

Safnast hafa 137.012 kr.

ADHD samtökin fagna árið 2018, 30 ára afmæli en félagið var stofnað 7. apríl 1988. Markmið ADHD samtakanna er að börn og fullorðnir með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir mæti skilningi alls staðar í samfélaginu og fái tilskylda þjónustu. Samtökin starfa á grundvelli faglegs samstarfs við opinbera fagaðila og félagasamtök og telja um 2.600 félagsmenn. Samtökin hafa einungis yfir 1,5 starfsmanni að ráða. Samtökin halda m.a. námskeið fyrir kennara, foreldra barna og foreldra unglinga ásamt því ad standa fyrir fræðslufyrirlestraröð. Skrifstofa samtakanna er opin frá kl. 13-16 alla virka daga. Samtökin standa fyrir útgáfu á bæklingum, bókum og öðru fræðsluefni. Í haust munu ADHD samtökin taka þátt í evrópskum vitundarmánuði, alþjóðlegri ráðtefnu og fleiru. Áætlað er að um 6.000 börn og 10.000 fullorðnir séu með ADHD á Íslandi. Heimasíða samtakanna er www.adhd.is.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 36
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
12
28.000 kr.
21
104.012 kr.
3
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur