Hlaupið fyrir Láru

Safnast hafa 11.706.093 kr.

Hún Lára lenti í alvarlegu hjólaslysi með þeim afleiðingum að hún lamaðist frá brjósti og niður. Eins og staðan er í dag er ekki vitað hversu lengi lömunin mun vara og hvort hún endurheimti einhvern mátt.

Hún er í endurhæfingu hjá frábæru starfsfólki á Grensás. Eftir endurhæfingu á Grensás er lítið sem tekur við hér á Íslandi en úti í hinum stóra heimi eru ýmsar leiðir í boði sem gætu hjálpað henni að ná sem allra bestum bata og gert hennar daglega líf auðveldara.

Við höfum því ákveðið að stofna styrktarsjóð sem hefur það að markmiði að létta undir kostnaði við frekari endurhæfingu.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 1980
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
641
1.763.000 kr.
1182
9.405.093 kr.
157
538.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 330
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

4.325.392kr.
100%
106.000kr.
100%
100.000kr.
100%
90.000kr.
90%
74.000kr.
74%
51.000kr.
100%
35.000kr.
27.000kr.
54%
22.000kr.
16.000kr.
16%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

212.500kr.
100%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur