Samtök um endómetríósu

Safnast hafa 354.000 kr.

Um 10% kvenna hafa endómetríósu eða um 176 milljónir kvenna í heiminum. Endómetríósa er ekki bara slæmir túrverkir. Sjúkdómnum geta fylgt miklar kvalir og ýmsir erfiðir fylgikvillar, þar á meðal meltingarvandræði og ófrjósemi. Meðalgreiningartími er 7-8 ár. Stuðningur og fræðsla er meginverkefni Samtaka um endómetríósu. Samtökin vinna ötullega að því að fræða almenning og heilbrigðisstarfsfólk um sjúkdóminn. Margar konur með endómetríósu finna fyrir vantrú annarra og þurfa enn þann dag í dag að berjast fyrir viðurkenningu á líðan sinni og einkennum. Heimasíða samtakanna er: www.endo.is

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 123
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
58
128.000 kr.
62
216.000 kr.
3
10.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 21
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur