Minningarsjóður Ólafs E. Rafnssonar

Safnast hafa 0 kr.

Sjóðurinn var stofnaður til minningar um Ólaf E. Rafnsson sem lést langt fyrir aldur fram en þá var hann starfandi forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe. Allur ágóði sem safnast til sjóðsins verður notaður í þágu íþróttahreyfingarinnar í minningu Ólafs og hans mikla og óeigingjarna starfs innan hennar. Sjá nánar á www.isi.is.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur