Heilabrot - Endurhæfingarsetur

Safnast hafa 369.000 kr.

Heilabrot - endurhæfingarsetur er nýstofnað góðgerðarfélag sem er að undirbúa nýtt endurhæfingarúrræði fyrir fólk með hegðunarvanda eftir heilaskaða. Fötlun vegna erfiðrar hegðunar er algengt vandamál eftir heilaskaða og getur birst sem óviðeigandi hegðun, skortur á framtakssemi, mótþrói, sjálfskaðandi hegðun og jafnvel ofbeldi. Hegðunarvandi hefur áhrif á alla þætti endurhæfingar og tefur eða kemur í veg fyrir endurkomu fólks í samfélagið.
Fram til þessa hefur ekkert meðferðarúrræði verið í boði fyrir fólk í þessari stöðu hér á landi. Heilbrot stefnir á að bóða upp á endurhæfingarmeðferð sem byggir á atferlisgreiningu sem gefið hefur góða raun erlendis og gerir ráð fyrir að hefja starfsemi á næstu mánuðum.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 37
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
5.000 kr.
25
341.000 kr.
8
23.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur