Solaris - hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi

Safnast hafa 73.000 kr.

Solaris eru hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi. Tilgangur samtakanna er að bregðast við þeirri neyð sem flóttafólk og hælisleitendur búa við víða á Íslandi og birtist meðal annars í bágum aðstæðum, félagslegri einangrun og skorti á aðgengi að nauðsynlegri þjónustu, eins og til dæmis heilbrigðisþjónustu.

Markmið samtakanna er að þrýsta á umbætur í málefnum flóttafólks og hælisleitenda á Íslandi og að mannúð og mannréttindi séu höfð að leiðarljósi í málaflokknum, að berjast fyrir bættri stöðu flóttafólks og hælisleitenda á Íslandi og fyrir því að mannréttindi og önnur grundvallarréttindi þeirra séu virt.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 34
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
17
32.000 kr.
13
30.000 kr.
4
11.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 6
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur