Vinir Guðjóns Óla

Safnast hafa 0 kr.

Guðjón Óli er 7 ára drengur sem fæddist heilbrigður en vegna mistaka í aðgerð sem hann fór í nokkra vikna gamall er hann nú greindur með CP fjórlömun og er því hreyfihamlaður og fjölfatlaður. Auk þess sem hann glímir við mikla flogaveiki. Félagið vill því veita honum og hans fjölskyldu stuðning til tækjakaupa og annarra útgjalda er koma til í hans daglega lífi. 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur