Málfrelsissjóður

Safnast hafa 0 kr.

Markmið sjóðsins er að styðja við þolendur kynbundins ofbeldis og stuðningsfólk þeirra sem hefur verið dæmt fyrir ærumeiðingar vegna umfjöllunar um kynbundið ofbeldi á opinberum vettvangi.
Sjóðurinn er stofnaður á femínískum forsendum og tilgangur hans er að standa gegn kerfisbundinni þöggun kvenna og jaðarsettra hópa. Dómskerfið  er allt of oft nýtt sem kúgunartæki ofbeldismanna til þöggunar frekar en réttlætis.
Málfrelsissjóði er ætlað að vera skjöldur og styrkur fyrir þau sem þora að tala um kynbundið ofbeldi og áhrif þess, án þess að ofbeldismenn fái að stýra hvenær eða hvernig það er gert.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur