Styrktarfélag Rúnars Árna

Safnast hafa 1.014.000 kr.

Rúnar Árni hjartagull er alveg að verða 3ja ára, hann þjáist af Barth syndrome sem er afar sjaldgæfur sjúkdómur, svo sjaldgæfur að Rúnar Árni er eini Íslendingurinn sem haldinn er þessu heilkenni. Heilkennið einkennist meðal annars af stækkuðu og veiku hjarta.
 
Nú þegar eru þau fjölskyldan búin að vera úti í Svíþjóð að bíða eftir hjarta í 10 mánuði. Rúnar Árni er í langflottasta hetjan okkar augum, búinn að ganga í gegnum svo mikið á sinni stuttu ævi.  
 
Við fjölskylda og vinir Rúnars ákváðum að stofna styrktarsjóðinn til að létta undir með fjölskyldunni.  Sjóðurinn mun gera fjölskyldu og vinum Rúnars Árna kleift að létta undir álaginu með foreldrum hans og stytta þeim stundir meðan þau dvelja á sjúkrahúsinu í Svíþjóð 
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 189
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
52
149.000 kr.
132
849.000 kr.
5
16.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 32
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur