Hlaupum fyrir Berglindi

Safnast hafa 2.676.500 kr.

Berglind Gunnarsdóttir er 27 ára læknanemi og landsliðskona sem slasaðist alvarlega á hálsi og mænu í rútuslysi þann 10. janúar síðastliðinn. Keppnisskapið hefur fylgt Berglindi í gegnum hennar endurhæfingu en enn er langt í land í að ná fullum bata. Reikningur þessi er hugsaður til að létta undir með Berglindi í kostnaðarsömu endurhæfingarferli en einnig til að hjálpa Berglindi að komast aftur út í lífið samhliða áframhaldandi endurhæfingu.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 455
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
82
255.000 kr.
326
2.281.500 kr.
47
140.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 76
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

17.000kr.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur