Lind er styrktarsjóður Gjörgæsludeildar 12B. Markmið sjóðsins er að bæta aðstöðu fyrir sjúklinga og aðstandenda á Gjörgæslu og vöknun.