Við hjá það er von erum að safna fyrir stofnun nýs áfangaheimilis sem vinnur að heildrænni lausn fyrir fólk sem er að koma úr meðferð. Við munum hjálpa fólki á öllum þeim sviðum sem gott líf byggist upp á. Má þar nefna á sviði fjármála, atvinnu eða námi, andlega, líkamlega og þannig aðstoða fólk að komast í langvarandi bata frá fíknisjúkdóm.