Trans Ísland

Safnast hafa 0 kr.

Félagið eru stuðnings- og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi og er helsti málsvari trans fólks á íslandi. Félagið heldur úti virkri félagsstarfsemi, ásamt því að vinna að bættum réttindum trans fólks í hvítvetna og hefur spilað lykilhlutverk í því að bæta réttarstöðu trans fólks hérlendis.

 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur