Elínarsjóður

Safnast hafa 16.000 kr.

Ladies Circle Ísland heldur úti góðgerðarsjóð sem heitir Elínarsjóður, nefndur eftir Elínu Margréti Hallgrímsdóttur stofnanda sjóðsins og fyrsta landsforseta Ladies Circle á Íslandi. Á hverju ári eru veittir styrkir úr sjóðnum, annaðhvert ár í erlenda góðgerðarverkefnið á vegum Ladies Circle International og hitt árið í íslenskt verkefni.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 6
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
9.000 kr.
2
7.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur