Minningar og styrktarsjóður blóð og krabbameinslækningadeilda

Safnast hafa 201.000 kr.

Markmið sjóðsins er efla starfsemi blóð og krabbameinslækningadeilda sjúklingum og ættingum þeirra til góðs, veita styrki til kaupa búnað og tæki til að bæta aðstöðu sem gagnast bæði skjólstæðingum og starfsfólki.  Að auki hefur minningarsjóðurinn það að leiðarljósi að stuðla að auknum tækifærum fyrir starfsfólk deildarinnar til framhalds- og viðhaldsmenntunar.

Heimasíða félagsins er landspitali.is

 

 

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 29
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
7
26.000 kr.
20
168.000 kr.
2
7.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur