Vinir Bjarka Daða

Safnast hafa 34.000 kr.

Tilgangur félagsins er að styðja við bakið á fjölskyldu Bjarka Daða, (Elvar, Gígju og Grétari litla), sem lenti í þeim hremmingum að barnið þeirra greinist með sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Sengers syndrome.  Einungis 40 aðilar í heiminum hafa greinst með sjúkdóminn,  þetta er erfiður sjúkdómur og þurfa foreldrar Bjarka að huga að mörgum hlutum.  Þessi félagasamtök eru stofnuð til að safna fjármunum í gegnum áheit eða á annan máta eingöngu í þeim tilgangi að aðstoða fjölskyldu litla drengsins sem glímir við Sengers syndrome þar sem að ljóst er að þau munu missa mikið úr vinnu vegna umönnunnar.  

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 11
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
7
13.000 kr.
4
21.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

20.000kr.
13%

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur