Minningarsjóður Baldvins Rúnarssonar

Safnast hafa 0 kr.

Baldvin Rúnarsson fæddist á Akureyri 15. janúar 1994. Hann lést á heimili sínu 31. maí 2019 eftir rúmlega fimm ára baráttu við krabbamein í höfði.
Tilgangur Minningarsjóðs Baldvins er að halda minningu hans á lofti og styrkja einstaklinga, hópa eða félög á sviði íþrótta- og mannúðarmála í anda Bassa Rú.

Frá stofnun hans hafa eftirtaldir aðilar fengið gjafir úr sjóðnum:

1. NorðanKraftur kr. 500.000,-
2. Minningarsjóður Heimahlynningar Akureyri kr. 500.000,-
3. DM Félagið kr. 200.000,-
4. Líkamsræktraaðstaða í Hamri Félagsheimili Þórs á Akureyri 
5. Sjúkrahúsið á Akureyri nýr meðferðarstóll kr. 830.000,-
6. Hetjurnar félag langveikra barna á Norðurlandi kr. 1.000.000,-
7. Glerárskóli Akureyri , Cannon myndavél og Marshall ferðahátalari 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur