Félag um foreldrajafnrétti

Safnast hafa 30.000 kr.

Þú styður verkefnið Leyfi til að elska - gegn foreldraútilokun - með því að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoni fyrir Félag um foreldrajafnrétti.

Þegar barni eru innrættar neikvæðar tilfinningar í garð foreldris að ástæðulausu í þeim tilgangi að skaða tengls barnsins við það foreldri og fjölskyldu þess er um foreldraútilokun að ræða.

Foreldraútilokun er alvarlegt ofbeldi og brot á réttindum barna sem hefur varanleg áhrif á heilbrigði og velferð barns. Á Íslandi eru á bilinu 1.000 til 1.500 börn í þeirri stöðu að hafa misst samband við annað foreldri sitt vegna foreldraútilokunar.

Hlaupum saman fyrir leyfi barna til að elska báða foreldra sína, afa og ömmur og aðra í fjölskyldunni. 

Á Facebooksíðunni okkar er að finna margvíslegar greinar og myndbönd um afleiðingar foreldraútilokunar, meðal annars viðtal við Dr. Sigrúnu Júlíusdóttur, Heimi Hilmarsson, félagsráðgjafa og  Sæunni Kjartansdóttur, sálgreini hjá Miðstöð foreldra og barna.

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 4
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
0
0 kr.
4
30.000 kr.
0
0 kr.

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

30.000kr.
30%

Hlaupahópar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur