Vinir Jónu

Safnast hafa 66.000 kr.

Líf Jónu Ottesen gjörbreyttist þegar hún lamaðist í alvarlegu umferðarslysi fyrir ári síðan. Þegar slíkt gerist þá breytist allt. Jóna er núna að fara flytja í nýja íbúð sem hentar betur þörfum hennar. Áður en hún slasaðist fór hún nánast daglega í sund en á erfiðara um vik með það núna. Það felst mikil endurhæfing í því að slaka á vöðvum og teygja úr sér í vatni og þess vegna ætlum við að safna fyrir heitum potti á pallinn hjá Jónu sem hefur tekist á við þetta nýja hlutskipti sitt af einstöku æðruleysi.

#vinirjónu 

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 17
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
5
13.000 kr.
11
48.000 kr.
1
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur