Minningarsjóður Mikaels Rúnars

Safnast hafa 194.000 kr.

Minningarsjóðurinn var stofnaður til að heiðra minningu Mikaels Rúnars Jónssonar sem lést af slysförum 1. apríl 2017 aðeins 11 ára gamall.

Tilgangur sjóðsins er að styrkja einstaklinga sem misst hafa ástvini á barnsaldri auk annarra góðra verka.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 37
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
11
26.000 kr.
26
168.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur