Bergið headspace

Safnast hafa 157.500 kr.

Bergið headspace er stuðnings og ráðgjafarþjónustai fyrir ungt fólk, undir 25 ára í fallegu húsi við Suðurgötu í Reykjavík.  Við bjóðum ungmennum að koma til okkar, hitta fagmenntaðan ráðgjafa og tala um hvað það er sem á þeim liggur.  Þannig erum við til staðar fyrir ungt fólk á þeirra forsendum.  Það kostar ekkert að koma til okkar, það má koma eins oft og ungmennið telur sig þurfa og biðtíminn er yfirleitt bara nokkrir dagar. Við skilgreinum ekki með neinum hætti af hverju ungmennu koma til okkar, ekki þarf tilvísanir, greiningar eða neinn skilgreindan vanda.  Ef þú sem ung manneskja hefur þörf fyrir að ræða eitthvað þá getur þú hringt, sent skilaboð eða skráð þig í þjónustu á heimasíðu okkar bergid.is. Einnig má fá fjarviðtöl í gegnum Köru connect ef ungmenni komast ekki til okkar, eða búa of langt í burtu.  

Bergið headspace er rekið af Samtökum um stuðningssetur fyrir ungt fólk sem stofnuð voru árið 2018.  

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 61
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
18
37.000 kr.
42
119.500 kr.
1
1.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 11
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur