Góðvild

Safnast hafa 0 kr.

Góðvild var stofnað í Desember 2016. Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Góðvild rekur Hjálparlínu Góðvildar og Hagmunahóp Góðvildar ásamt því að vera bakhjarl Bumbulóní og AHC Samtakanna 

Góðvild hefur stutt við Barnaspítalar Hringsins, skammtímavistanir langveikra barna, Klettaskóla, Arnarskóla og mörg önnur verkefni. 

Takk fyrir að styðja við Góðvild :) 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur